þriðjudagur, október 24, 2006

eitt fljott blogg.

Brjalad ad gera. Var i grillveislu hja Freddie vini minum i Pasadena um helgina, gott ad komast eitthvad ut. Eg og Mansi keyrdum tangad, fallegur stadur, meiri grodur en i LA (pasadena er partur af staerra LA svaedinu en er stranglega ekki i LA borginni). Freddie er sjalfur ad laera i San Francisco en mamma hans byr tarna...mjog kosy gata sem tau bua a og saett hus. Tarna voru semsagt alskyns vinir hans og Kyle og Hanna (sem Eva Run og fleiri tekkja). Eg a godar myndir sem eg kem upp einhverntima.

A fostudaginn skiladi eg inn seinni hugmyndinni ad lokaverkefni fyrir tetta arid og tad gekk mjog vel, nu tarf eg ad velja hvora hugmyndina eg aetla ad gera. I badum tilfellum skiladi eg inn tvi sem kallast "animatic" sem tydir ad madur gerir "hreyfanlegt" storyboard, semsagt, still myndir blandad vid sma animation og hljod yfir. Med tessu getur madur nebblega fengid svo goda tilfinningu fyrir hugmyndinni, tu er med hreyfinguna, tu ert med visualana og tu ert med hljod til ad finna stemninguna. Hugmyndir minar og visualiseringar virdast falla i godan farveg baedi hja samnemendum og kennurum. Fyrri hugmyndin min var meira abstrakt experimental og oljos en hin hugmyndin er fullgerd saga med upphafi og enda, lettari, litrikari og i raun "skemmtilegri" og potttettari ad vissu leyti. Badar eru frekar surar og heimspekilegar eins og mer einni er lagid (he he), eg mundi segja ad taer vaeru badar experimental, fo sjo. Held eg geri badar. Tad er nebblega annar kurs sem eg er i tar sem vid eigum ad skila 1 minutu mynd sem lokaverkefni og tad er fullkomid fyrir fyrri hugmyndina mina. Vid munum einnig laera ad setja ta mynd yfir a 35 mm filmu sem verdur gott fyrir mig aftvi eg er enn oreynd i filmunum. A naesta ari mun eg taka kursa sem tengjast tvi meira, t.d rispa a filmu.

Saum rosa flott animation eftir einn itala, hann notast vid mjog blandada taekni en heldur adferdunum leyndum. Madur getur samt sed ad hann notar "rotoscoping" (sem tydir ad tu notast vid alvoru vidjo af manneskju til ad bua til hreyfinguna fyrir tinn eiginn karakter) og hann notar ljosmyndir og ljosritunarvel, og malar undir myndavelinni annadhvort ofana glaeru eda beint a ljosrit...jam blondud taekni semsagt. Hann heitir TOCCAFONDO. Onnur verk sem Maureen benti okkur a eru verk Max Ernst og Joseph Cornell.

Annars hef eg nuna eina viku til ad gera naesta teikniverkefni OG klara soundtrackid mitt OG akveda hvora hugmyndina eg geri fyrir lokaverkefni og kynna tad. Svo erum eg og Mansi bunar ad kaupa mida a eitthvad rosastud band sem er ad spila og godum bar i LA a fimmtudaginn OG a fostudaginn er Halloween partyid sem folk er buid ad vera ad tala um sidan eg steig faeti inni tetta land...tetta Halloween daemi er jafnstort og jolin eda staerra...rugl! En tad verdur gaman ad sja buningana...eg hef lika heyrt ad tad seu alltaf nokkrir sem koma naktir a svaedid...

Annars vil eg benda a ad eg mun uppfaera vefsiduna mina med nyju doti tegar eg fae meiri tima...vil lika benda a ad baekurnar sem eg var ad gera bokacover fyrir rett adur en eg for ut eru komnar ur prentun og kemur vist svona askoti vel ut hef eg heyrt...laet vita tegar taer koma i budir, allar trjar baekurnar eru gefnar ut af Nyhil.

bless i bili, uns

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home