Hallo!
Vil byrja á að segja að það er svo gaman þegar einhver kommentar á skrifin manns, jam.
Annars var ég að koma inn í stúdíó og er að fara að vinna að vikuverkefni, við munum gera lúppu...og það er sko kúnst útaffyrir sig sem myndin Revolver eftir Stig Bergquist sannar og sýnir. Lúppur geta sagt svo margt, ójá og það er sko hægt að gera random cycle innan sömu lúppunar þannig að það virðist ekki lúppa...timing er líka mjög mikið lykilatriði hér...og hljóð...já alltaf mun hljóðið vera 50 % af myndinni segi ég og hana nú! EN ég mæli semsagt með að allir reyni að útvega sér Revolver....það er smá bútur úr henni á vefsíðu þeirra...en sá bútur nær ekki að sýna hvað þessi mynd er mikið meistaraverk! Stig Bergquist er semsagt sænskur og einn af Filmteknarna sem er hópur sem gerir alls kynns animation, bæði commercial og ekki. Filmteknarna voru víst einir af þeim sem komu nálægt startinu á MTV á sínum tíma...lesið meira um þennan áhugaverða hóp á vefsíðunni: http://www.filmtecknarna.se/
Svo sáum við aðra mynd sem er eftir franska konu, Marie Paccou og heitir "Un jour", frábær mynd líka, gerð á flotta grafískan hátt og fjallar um sneddí, skoðið myndir og umfjöllun hér: http://www.awn.com/mag/issue2.9/2.9pages/2.9perro.html
Þessi mynd er góð fyrir mig afþví lúppan mín verður vinnsla með ljós og skugga eins og í þessari mynd...þarf að klára hana fyrir næsta þriðjudag þannig að ég ættti að hætta að skrifa....
EN verð að bæta við fyrir samkynhneigðu vini mína; það er búið að vera "outdoor cinema" hér í kvöld fyrir utan stúdíóið mitt, mjög djúsí senur og fólk lág í grasinu og naut...og sumir nutu of mikið...en förum ekki nánar útí það. Svo var líka sýnd rosa sérstök stutt/heimildamynd um San Fransisco eftir fyrrverandi nemanda hér. Fallegar still senur frá San Fransisco og "voice over" þar sem gróf kvennrödd lýsti persónulegu sambandi sínu við núverandi og fyrrverandi kærustur....já það er stór gay sena hér í calarts...jam, vinna.
PS: Sáum líka "When day breaks" eftir Wendy Tilbi og Amanda Forbis...flott mynd.
Una
Vil byrja á að segja að það er svo gaman þegar einhver kommentar á skrifin manns, jam.
Annars var ég að koma inn í stúdíó og er að fara að vinna að vikuverkefni, við munum gera lúppu...og það er sko kúnst útaffyrir sig sem myndin Revolver eftir Stig Bergquist sannar og sýnir. Lúppur geta sagt svo margt, ójá og það er sko hægt að gera random cycle innan sömu lúppunar þannig að það virðist ekki lúppa...timing er líka mjög mikið lykilatriði hér...og hljóð...já alltaf mun hljóðið vera 50 % af myndinni segi ég og hana nú! EN ég mæli semsagt með að allir reyni að útvega sér Revolver....það er smá bútur úr henni á vefsíðu þeirra...en sá bútur nær ekki að sýna hvað þessi mynd er mikið meistaraverk! Stig Bergquist er semsagt sænskur og einn af Filmteknarna sem er hópur sem gerir alls kynns animation, bæði commercial og ekki. Filmteknarna voru víst einir af þeim sem komu nálægt startinu á MTV á sínum tíma...lesið meira um þennan áhugaverða hóp á vefsíðunni: http://www.filmtecknarna.se/
Svo sáum við aðra mynd sem er eftir franska konu, Marie Paccou og heitir "Un jour", frábær mynd líka, gerð á flotta grafískan hátt og fjallar um sneddí, skoðið myndir og umfjöllun hér: http://www.awn.com/mag/issue2.9/2.9pages/2.9perro.html
Þessi mynd er góð fyrir mig afþví lúppan mín verður vinnsla með ljós og skugga eins og í þessari mynd...þarf að klára hana fyrir næsta þriðjudag þannig að ég ættti að hætta að skrifa....
EN verð að bæta við fyrir samkynhneigðu vini mína; það er búið að vera "outdoor cinema" hér í kvöld fyrir utan stúdíóið mitt, mjög djúsí senur og fólk lág í grasinu og naut...og sumir nutu of mikið...en förum ekki nánar útí það. Svo var líka sýnd rosa sérstök stutt/heimildamynd um San Fransisco eftir fyrrverandi nemanda hér. Fallegar still senur frá San Fransisco og "voice over" þar sem gróf kvennrödd lýsti persónulegu sambandi sínu við núverandi og fyrrverandi kærustur....já það er stór gay sena hér í calarts...jam, vinna.
PS: Sáum líka "When day breaks" eftir Wendy Tilbi og Amanda Forbis...flott mynd.
Una
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home