Yesssssss!
Sit hér heima..Á INTERNETINU afþví ég fann ókeypis tengingu! hah!!
Var að koma neðan úr LA af frábæru sjóvi á REDCAT sem er svona kúltúral cinema tengt CalArts og þar er oft eitthvað sniðugt að gerast, hverskyns sýningar, læv eður ei....og núna var Suzan Pitt að frumsýna nýjustu animation myndina sína "El Doctor". Susan er kennari í skólanum og ég ætla mér sko aldeilis að vera í kúrs hjá henni á næsta ári! Allar myndirnar hennar voru sýndar plús ný documentary um hana og hennar starf. Hinar tvær myndirnar eru; "Joystreet" og "Asparagus"......ég hafði séð seinni myndina áður á einum af "Wayward Girls Wicked Women" spólunni í Aðalvídjóleigunni (mæli með því að allir leigi sér þær spólur...þrjár talsins að mig minnir). Það er barasta rugl hvað ég verð fyrir miklum innblástri hérna......á hverjum degi er eitthvað nýtt og stórkostlegt sem ég sé og svo hrannast upp listi af því sem mér er sagt frá...núna er meðal annars á listanum að sjá animeraða heimildamynd eftir Jen Cohen og svo að sjá heimildamynd um listamanninn og geðsjúklinginn Henry Drager...Miles lánaði mér bókina og nú verð ég að sjá myndina. Svo er Mansi alltaf að koma með fleiri og fleiri DVD að horfa á...og í gær gat ég ekki farið að sofa skellti ég einum djúsí DVD í tækið og sá SNILLDAR animation eftir mann að nafni Seth Scriver...allt er svo inspó....
Það var yfirferð í dag á 6 sekúndna háranimationinu okkar sem við erum búin að vinna í síðustu tvær vikurnar (já animation er geðveiki). Ég fékk mjög góða umsögn...þannig að ég er rosa ánægð.
Annars hrannast núna verkefnin upp...og núna eru í bígerð hvorki meira né minna en 5 animation prósjekt....en ég reyni frekar að halda þeim stuttum og vel gerðum.....þessarri önn (þessu ári) hef ég tileinkað tvennt; annarsvegar tilraunastarfsemi og hinsvegar að klára og losa mig við gamlar hugmyndir sem hafa blundað og ekki fengið að verða til....fyrr en nú.
Svo eins og ég er áður búin að nefna er hljóð og tónlistadeilin hérna stórkostleg! allavegana græjulega og aðstöðulega séð...ég var í hljóðkúrsinum mínum í dag og Mazza (kennarinn minn...mjög góður gæji) fór með okkur í upptökustúdíó skólans! Já það er upptökustúdíó í skólanum...og þar sem ég hef nú komið í tvö stæðstu upptökustúdíó á íslandi hef ég gott viðmið og þetta er bara þrusugott!
Svo linnir ekki gleðskapnum hér...það er "Potlock" á morgun í Experimental Animation deildinni, sem þýðir að allir koma með einhvern rétt með sér og svo er gúmmolaðið borðað úti og drukkinn bjór og spjallað við samnemendur og kennara, þetta er gert reglulega í hverri deild innan skólans..mjög sniðugt.
Svo á föstudaginn koma allir MFA 1 (sem vilja) með eitthvað af myndunum sem þeir hafa gert og þetta verður allt sýnt í bíóinu í skólanum og svo er partý...LOKSINS fær maður að sjá hvað hinir eru að gera....maður er náttúrulega buinn að sjá "sneek peek" hér og þar en ekki almennilega. (Svo er alltaf skjár í vinnuaðstöðunni okkar þar sem "showcase" fyrri ára rúlla alltaf...og það vill svo til að þessi skjár er rétt við "cubicle-ið" mitt, þannig að ég get alltaf horft).
Afsakið enskusletturnar....ég er bara orðin svo obboðslega amerísk...geta ekki skrifa íslenska
un
Sit hér heima..Á INTERNETINU afþví ég fann ókeypis tengingu! hah!!
Var að koma neðan úr LA af frábæru sjóvi á REDCAT sem er svona kúltúral cinema tengt CalArts og þar er oft eitthvað sniðugt að gerast, hverskyns sýningar, læv eður ei....og núna var Suzan Pitt að frumsýna nýjustu animation myndina sína "El Doctor". Susan er kennari í skólanum og ég ætla mér sko aldeilis að vera í kúrs hjá henni á næsta ári! Allar myndirnar hennar voru sýndar plús ný documentary um hana og hennar starf. Hinar tvær myndirnar eru; "Joystreet" og "Asparagus"......ég hafði séð seinni myndina áður á einum af "Wayward Girls Wicked Women" spólunni í Aðalvídjóleigunni (mæli með því að allir leigi sér þær spólur...þrjár talsins að mig minnir). Það er barasta rugl hvað ég verð fyrir miklum innblástri hérna......á hverjum degi er eitthvað nýtt og stórkostlegt sem ég sé og svo hrannast upp listi af því sem mér er sagt frá...núna er meðal annars á listanum að sjá animeraða heimildamynd eftir Jen Cohen og svo að sjá heimildamynd um listamanninn og geðsjúklinginn Henry Drager...Miles lánaði mér bókina og nú verð ég að sjá myndina. Svo er Mansi alltaf að koma með fleiri og fleiri DVD að horfa á...og í gær gat ég ekki farið að sofa skellti ég einum djúsí DVD í tækið og sá SNILLDAR animation eftir mann að nafni Seth Scriver...allt er svo inspó....
Það var yfirferð í dag á 6 sekúndna háranimationinu okkar sem við erum búin að vinna í síðustu tvær vikurnar (já animation er geðveiki). Ég fékk mjög góða umsögn...þannig að ég er rosa ánægð.
Annars hrannast núna verkefnin upp...og núna eru í bígerð hvorki meira né minna en 5 animation prósjekt....en ég reyni frekar að halda þeim stuttum og vel gerðum.....þessarri önn (þessu ári) hef ég tileinkað tvennt; annarsvegar tilraunastarfsemi og hinsvegar að klára og losa mig við gamlar hugmyndir sem hafa blundað og ekki fengið að verða til....fyrr en nú.
Svo eins og ég er áður búin að nefna er hljóð og tónlistadeilin hérna stórkostleg! allavegana græjulega og aðstöðulega séð...ég var í hljóðkúrsinum mínum í dag og Mazza (kennarinn minn...mjög góður gæji) fór með okkur í upptökustúdíó skólans! Já það er upptökustúdíó í skólanum...og þar sem ég hef nú komið í tvö stæðstu upptökustúdíó á íslandi hef ég gott viðmið og þetta er bara þrusugott!
Svo linnir ekki gleðskapnum hér...það er "Potlock" á morgun í Experimental Animation deildinni, sem þýðir að allir koma með einhvern rétt með sér og svo er gúmmolaðið borðað úti og drukkinn bjór og spjallað við samnemendur og kennara, þetta er gert reglulega í hverri deild innan skólans..mjög sniðugt.
Svo á föstudaginn koma allir MFA 1 (sem vilja) með eitthvað af myndunum sem þeir hafa gert og þetta verður allt sýnt í bíóinu í skólanum og svo er partý...LOKSINS fær maður að sjá hvað hinir eru að gera....maður er náttúrulega buinn að sjá "sneek peek" hér og þar en ekki almennilega. (Svo er alltaf skjár í vinnuaðstöðunni okkar þar sem "showcase" fyrri ára rúlla alltaf...og það vill svo til að þessi skjár er rétt við "cubicle-ið" mitt, þannig að ég get alltaf horft).
Afsakið enskusletturnar....ég er bara orðin svo obboðslega amerísk...geta ekki skrifa íslenska
un
1 Comments:
Elsku Una buna!
Vertu dugleg að buna út úr þér USA brallinu þínu, það er svo gaman að lesa! Gott að heyra að allt er svona djúsí elsku vinkona!
Skrifa ummæli
<< Home