þriðjudagur, október 17, 2006

hó hó!

Martha Colburn var gestalistamaður í kvöld og sýndi allar myndirnar sínar...líka þá sem hún er að vinna að núna....ógeðslega inspirerandi dót...afþví hún bara lætur vaða og pælir ekki of mikið í hlutunum, en samt er þetta hlaðið ádeilu (sérstaklega síðasta verk hennar!! sem enginn getur séð ennþá ligga ligga lá). Hún er semsagt listakona frá New York búsett í Hollandi og gerir cut-out rosa handgert allt, engar tölvur og rugl....skoðið draslið!

www.marthacolburn.com

Annars skilaði ég lúppuni af mér í dag, og gekk vel. Nú er ég að fara heim og buna úr penslinum mínum allri innspirasjóninni sem er innaní mér....blek mun slettast, krítar munu klessast, blý mun brotna, blað mun rifna


þetta var ljóð samið um leið og skrifað.

uns (takk fyrir commentin...jibbí jei)

ps. ég talaði við hana og hún sagði að ég gæti búið hjá henni frítt ef ég kem til New York og hjálpa henni....jú hljómar eeeekki illa..ble

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home