sunnudagur, október 15, 2006

langaði bara að koma því að að ég keypti mér þrjú pör af skóm í 99 cent store. Allir mjög fínir!

og

ég fann rosalega sætt skrifborð með skúffum og blúndum í ruslinu heima í Woodglen...smá málning og þá er þetta fullkomið í herbergið mitt!

Bandaríkin eru stundum svo sniðug.

1 Comments:

Blogger anonomous said...

já vissulega eru Bandaríkin sniðug. Er lítið búin að vera nettengd,þannig ég las allan október í einum skammti.Það er alveg yndislegt að geta lesið af þér fréttir þegar þú ert svona langt í burtu. Ég er að skipuleggja ferð að heimsækja familíuna á næsta ári, þannig að víst maður er kominn til Ameríku á annað borð, þá held ég að maður verði nú bara að heimsækja Ununa á vesturströndinni líka. Fyndið þetta með potluckið, fékk mega flashback. Kom kannski e-r með Ziti? Það gæti nú samt verið svona Austurstrandarfýlingur meira, kyssi þig og knúsa í bili, haltu áfram að vera duglega að skrifa, kv. nans

12:24 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home