Vakti til 6 i nott...i tolvuherberginu....tad eru bunar ad vera ad gagna sogur um drauga i tessu herbergi og a ganginum sem sameinar tau herbergi sem vid erum oftast ad nota. I gaer var eg ad vinna, ein, og eg sver tad ad eg heyrdi i einhverjum ad grata i veggnum bakvid mig!! Eg reyndi ad haekka tonlistina, en a endanum vard eg ad haetta....tetta var virkilega spooki!
Annars var eg a Dreamworks kynningu her i skolanum adan...veit ekki hvort eg fila tad sem teir eru ad gera...of mikil framleidsla...og allt 3d. Teir syndu ur nyju myndinni "Flushed away" sem er samstarf vid Aardmann fyrirtaekid....en tetta bara gengur ekki upp, teir eru semsagt ad taka tessa adladandi Aardman karaktera sem eru upphaflega vel hannadir leirkallar og gera i 3d...og tetta bara gengur ekki upp...svo syndu teir brot ur Shrek 3...sem litur bara agaetlega ut...og syndu svo fra odrum trem myndum sem eru i produksjon nuna. Hver mynd tekur ta c.a 4 ar og 1350 starfsmenn ad mig minnir....teir leggja mjog mikid upp ur godri sogu og svo er ahersla teirra lika ad hver mynd sem teir gefa hafi sinn stil...sem er gott, og tad vaeri orugglega fint ad vinna hja teim til ad fa aefingu. Eg kasta kanski i ta nafnspjaldi og DVD naest (tad eru alltaf ad koma folk fra tessum staerstu fyrirtaekjum). Ein bekkjarsystir min Nicole sem er 32 ara og gera stop-motion med brudur var ad vinna hja Nicolodeon i 2 ar.....hun laetur agaetlega af tvi....agaetis peningur...og reynsla audvitad.
Tessar kynningar fara oftast fram i karakter animation deildinni, sem eg skodadi VEL i fyrsta skipti i dag, tad eru alltaf hengdar upp nyjar og nyjar skissur og teikningar tarna, mjog innspirerandi, annars er tessi karakteranimation deild heill heimur utaffyrir sig...3 haedir med litlum cubicle...og vid erum ad tala um ad hver cubicle er eins og kustaksapur med ljosabordi og gardinu fyrir...tannig ad tegar madur labbar um er madur ad labba medfram gardinum sem hylja tessi VINNUDYR...ja tad er i raun verid ad tjalfa krakkana i ad vera teiknivinnudyr (ok adeins ad ykja, en min deild er skemmtilegri ad tessu leyti..tho svo ad atvinnumoguleikarnir seu mun stabilari hja karakter animation krokkunum, tau fara bara beint i Pixar, Dreamworks eda Nicolodeon svo eg tali nu ekki um Disney). Annars eru nokkrir helviti godir life drawing kursar sem eg er buin ad aetla ad crasha i alla tessa onn end aldrei komist til tess...verd ad reyna ad koma tvii inn i rutinuna mina. Tetta eru i raun kursar sem madur skrair sig i, en hver sem er getur alveg komid og teiknad og fengid leidbeinslu...godir kennarar og alltaf model. Tad eru nokkrar gerdir af teiknikursum a viku, sumir eru basik en svo eru sumir med svona fantasiu uppstillingum tar sem modelin eru klaedd i skritna buninga og gera skritnar senur...mikid stud. Svo eru adrir kursar sem eg hef heyrt ad seu godir, ta er setid og horft a mynd og svo stoppad vid og vid og sa rammi myndarinnar endurskapadur...teiknadur med hverskyns stilbriggdum...gott baedi til ad laera ad hugsa um composition og storyboarding. SVo eru lika godur kursar i "storytelling"....jam, tad er heill hafsjor af kursum sem eg a eftir ad taka...this is just the beginning, en samt er eg komin med slatta af stuttum myndum, tannig ad i lok arsins a eg vonandi eftir ad vera med agaetis showcase fyrir ykkur heima ( : Eda skella tvi a vefsiduna, eg mun orugglega fara ad setja inn einvherja stilla bradum, til ad gefa smjortefinn af baedi lokaverkefninu og ollu hinu sem eg er buin ad vera ad gera.
Var adan ad leika sma brot i Hlyns mynd...tar sem eg atti ad lemja Dillon...mjog gaman, vorum i greenscreen studioinu, tad eru god videostudio herna...eg a enn eftir ad sja marga parta af tessum skola..tetta er faranelgt, tad er svo margt i gangi ad tad er ekki sens ad sja allt....leiksyningar, danssyningar, alltaf live tonlist a fostudogum og tonlistalid ad aefa sig um alla ganga, brudusyningar, biosyningar, gestalistamenn, listasyningar alla fimmtudaga og svo hangir tad uppi a veggjum skolans vikuna a eftir...svo er Mansi heill hafsjor af DVD myndum, hun maetir vid og vid heim med hrugu af spennandi underground myndum. Svo er eg ad fara ad leika i documentary mynd hja Koru sem er 3 ars MFA Exp. Anim. naesta fimmtudag....og svo myndin hennar Aimee, get ekki bedid eftir tvi.
Madur er loksins nuna ad byrja ad kynnast bekknum sinum betur...sja meira hvad folk er ad gera og spjalla meira; Sahar er 22 ara algjor listakona fra Irak...frabaer stelpa, myndir hennar eru mjog litadar af kulturnum hennar, mjog dramathrungnar og kroftugar. Hun er sjalf mjog flottur karakter og er buin ad vera ad segja mer fra fjolskylu sinni og anskotinn hafi tad, tetta er bara rugl!! Mamma hennar og pabbi rada gjorsamlega yfir henni, tau hringja a hverjum degi og tau lata hana gista a hoteli herna....HUN BYR A HOTELI...aftvi tau vilja fyljgjast med hverjum andadraetti hennar! Tau eru semsagt truadir muslimar og eru rosalega hord vid hana...hun segir mer basically ad hun se hraedd vid foreldra sina...en hun er samt klar...og hun felur tad sem hun er ad gera herna i skolanum fra teim aftvi tau eru ad borga fyrir namid hennar og tau mundu brjalast ef tau saeu um hvad myndirnar vaeru...mjog scary! Hun thorir ekki ad fara i party og hun drekkur ekki og hun hefur aldrei verid med strak (mer finnst alli i lagi ad segja tetta her aftvi enginn veit hver hun er hvort ed er)...semsagt, fangi foreldra sinna, sem vilja audvitad ad hun giftist "retta" manninum...uffffff Persepolis i odru veldi (allir ad lesa Persepolis eftir Marjanne Zatrapi)
Svo er Donna fra New York (orugglega um 30 ara), hun vinnur mikid med texta og innihald, politisk statement og kvot. Hun er ad leika ser med ad rotoscopa life action med stensiltrhykki ....sem passar fullkomlega fyrir innihald verksins. Svo er Thomas (orugglega 34 allavegana) fra LA held eg....hann er ad programmera forrit sem tekur life action vidjo og breytir i tennan lika gedveika effect...mjog grafiskt og spenno....eg vissi lengi ekki hvad hann vaeri ad bralla, en nu se eg ad tar er a ferd enn einn snillingurninn...hann er i "nagranni" okkar Andrew i studioninu okkar...gaman...stud og tra la la...nu aetla eg ad sofa aftvi eg svaf 3 tima i nott.
Langar samt ad skrifa endalaust...se mig fyrir mer heima i stofu a islandi med kaffibolla ad segja ollum fra tessu...eg vil hermed bydja alla ad yminda ser ad svo se tegar teir lesa bloggid mitt...ok?
una
Annars var eg a Dreamworks kynningu her i skolanum adan...veit ekki hvort eg fila tad sem teir eru ad gera...of mikil framleidsla...og allt 3d. Teir syndu ur nyju myndinni "Flushed away" sem er samstarf vid Aardmann fyrirtaekid....en tetta bara gengur ekki upp, teir eru semsagt ad taka tessa adladandi Aardman karaktera sem eru upphaflega vel hannadir leirkallar og gera i 3d...og tetta bara gengur ekki upp...svo syndu teir brot ur Shrek 3...sem litur bara agaetlega ut...og syndu svo fra odrum trem myndum sem eru i produksjon nuna. Hver mynd tekur ta c.a 4 ar og 1350 starfsmenn ad mig minnir....teir leggja mjog mikid upp ur godri sogu og svo er ahersla teirra lika ad hver mynd sem teir gefa hafi sinn stil...sem er gott, og tad vaeri orugglega fint ad vinna hja teim til ad fa aefingu. Eg kasta kanski i ta nafnspjaldi og DVD naest (tad eru alltaf ad koma folk fra tessum staerstu fyrirtaekjum). Ein bekkjarsystir min Nicole sem er 32 ara og gera stop-motion med brudur var ad vinna hja Nicolodeon i 2 ar.....hun laetur agaetlega af tvi....agaetis peningur...og reynsla audvitad.
Tessar kynningar fara oftast fram i karakter animation deildinni, sem eg skodadi VEL i fyrsta skipti i dag, tad eru alltaf hengdar upp nyjar og nyjar skissur og teikningar tarna, mjog innspirerandi, annars er tessi karakteranimation deild heill heimur utaffyrir sig...3 haedir med litlum cubicle...og vid erum ad tala um ad hver cubicle er eins og kustaksapur med ljosabordi og gardinu fyrir...tannig ad tegar madur labbar um er madur ad labba medfram gardinum sem hylja tessi VINNUDYR...ja tad er i raun verid ad tjalfa krakkana i ad vera teiknivinnudyr (ok adeins ad ykja, en min deild er skemmtilegri ad tessu leyti..tho svo ad atvinnumoguleikarnir seu mun stabilari hja karakter animation krokkunum, tau fara bara beint i Pixar, Dreamworks eda Nicolodeon svo eg tali nu ekki um Disney). Annars eru nokkrir helviti godir life drawing kursar sem eg er buin ad aetla ad crasha i alla tessa onn end aldrei komist til tess...verd ad reyna ad koma tvii inn i rutinuna mina. Tetta eru i raun kursar sem madur skrair sig i, en hver sem er getur alveg komid og teiknad og fengid leidbeinslu...godir kennarar og alltaf model. Tad eru nokkrar gerdir af teiknikursum a viku, sumir eru basik en svo eru sumir med svona fantasiu uppstillingum tar sem modelin eru klaedd i skritna buninga og gera skritnar senur...mikid stud. Svo eru adrir kursar sem eg hef heyrt ad seu godir, ta er setid og horft a mynd og svo stoppad vid og vid og sa rammi myndarinnar endurskapadur...teiknadur med hverskyns stilbriggdum...gott baedi til ad laera ad hugsa um composition og storyboarding. SVo eru lika godur kursar i "storytelling"....jam, tad er heill hafsjor af kursum sem eg a eftir ad taka...this is just the beginning, en samt er eg komin med slatta af stuttum myndum, tannig ad i lok arsins a eg vonandi eftir ad vera med agaetis showcase fyrir ykkur heima ( : Eda skella tvi a vefsiduna, eg mun orugglega fara ad setja inn einvherja stilla bradum, til ad gefa smjortefinn af baedi lokaverkefninu og ollu hinu sem eg er buin ad vera ad gera.
Var adan ad leika sma brot i Hlyns mynd...tar sem eg atti ad lemja Dillon...mjog gaman, vorum i greenscreen studioinu, tad eru god videostudio herna...eg a enn eftir ad sja marga parta af tessum skola..tetta er faranelgt, tad er svo margt i gangi ad tad er ekki sens ad sja allt....leiksyningar, danssyningar, alltaf live tonlist a fostudogum og tonlistalid ad aefa sig um alla ganga, brudusyningar, biosyningar, gestalistamenn, listasyningar alla fimmtudaga og svo hangir tad uppi a veggjum skolans vikuna a eftir...svo er Mansi heill hafsjor af DVD myndum, hun maetir vid og vid heim med hrugu af spennandi underground myndum. Svo er eg ad fara ad leika i documentary mynd hja Koru sem er 3 ars MFA Exp. Anim. naesta fimmtudag....og svo myndin hennar Aimee, get ekki bedid eftir tvi.
Madur er loksins nuna ad byrja ad kynnast bekknum sinum betur...sja meira hvad folk er ad gera og spjalla meira; Sahar er 22 ara algjor listakona fra Irak...frabaer stelpa, myndir hennar eru mjog litadar af kulturnum hennar, mjog dramathrungnar og kroftugar. Hun er sjalf mjog flottur karakter og er buin ad vera ad segja mer fra fjolskylu sinni og anskotinn hafi tad, tetta er bara rugl!! Mamma hennar og pabbi rada gjorsamlega yfir henni, tau hringja a hverjum degi og tau lata hana gista a hoteli herna....HUN BYR A HOTELI...aftvi tau vilja fyljgjast med hverjum andadraetti hennar! Tau eru semsagt truadir muslimar og eru rosalega hord vid hana...hun segir mer basically ad hun se hraedd vid foreldra sina...en hun er samt klar...og hun felur tad sem hun er ad gera herna i skolanum fra teim aftvi tau eru ad borga fyrir namid hennar og tau mundu brjalast ef tau saeu um hvad myndirnar vaeru...mjog scary! Hun thorir ekki ad fara i party og hun drekkur ekki og hun hefur aldrei verid med strak (mer finnst alli i lagi ad segja tetta her aftvi enginn veit hver hun er hvort ed er)...semsagt, fangi foreldra sinna, sem vilja audvitad ad hun giftist "retta" manninum...uffffff Persepolis i odru veldi (allir ad lesa Persepolis eftir Marjanne Zatrapi)
Svo er Donna fra New York (orugglega um 30 ara), hun vinnur mikid med texta og innihald, politisk statement og kvot. Hun er ad leika ser med ad rotoscopa life action med stensiltrhykki ....sem passar fullkomlega fyrir innihald verksins. Svo er Thomas (orugglega 34 allavegana) fra LA held eg....hann er ad programmera forrit sem tekur life action vidjo og breytir i tennan lika gedveika effect...mjog grafiskt og spenno....eg vissi lengi ekki hvad hann vaeri ad bralla, en nu se eg ad tar er a ferd enn einn snillingurninn...hann er i "nagranni" okkar Andrew i studioninu okkar...gaman...stud og tra la la...nu aetla eg ad sofa aftvi eg svaf 3 tima i nott.
Langar samt ad skrifa endalaust...se mig fyrir mer heima i stofu a islandi med kaffibolla ad segja ollum fra tessu...eg vil hermed bydja alla ad yminda ser ad svo se tegar teir lesa bloggid mitt...ok?
una
1 Comments:
ég vil þakka þér una mín fyrir reglulegu bloggpistlana þína,það er svo notalegt að vita hvað þú ert að bralla þarna úti, reyndar er ég stundum að springa úr afbrýðisemi, en það er annað mál, haltu áfram að njóta og skapa, þín verður sárt saknað um jólin og er auðvitað sárt saknað núna líka, er orðin virkilega heit fyrir heimsókn á næsta ári, er e-ð svona spring break dæmi? kær kveðja Nanna
Skrifa ummæli
<< Home