þriðjudagur, nóvember 28, 2006



Ég er með blogg æði núna. Hér eru stillar úr myndum Mörthu Colburn....sem kom hingað sem gestalistamaður um daginn...og ég er að fara að hitta hana í New York , verður gaman að sjá stúdíóið hennar...ég mun líklega hjálpa henni eitthvað með myndina sem hún er að gera núna...svo ætlum ég og Lorenz (franska skiptinemastelpan) að fara saman í Stúdíó Bill Plymton líka, hann er voða crazy...stillarnir segja aðeins hálfa söguna. Hér er samt einn still:

þessi geðsjúklingur kemur víst í heimsókn á næsta ári:
http://www.brucebickford.com/gallery/clay.shtml
http://www.brucebickford.com/gallery/clay.shtml
verð bara að skella þessum link líka...gagnrýni á bókinni "Eitur fyrir byrjendur" eftir Eirík Örn, þar er gripurinn handleikinn og umsvafinn fögrum orðum.
http://dagskra.ruv.is/streaming/sjonvarpid/?file=4301660/3
http://dagskra.ruv.is/streaming/sjonvarpid/?file=4301660/3
mánudagur, nóvember 27, 2006




Efsta myndin er frétt um bókakápurnar sem ég gerði...er bara helvíti stollt, gott samstarf við Nýhil og Odda, 2. sæti yfir bestu bókakápur ársins! Hér er klausa úr greininni:
„Nýhil-útgáfan skarar augljóslega fram úr samkeppnisaðilum í útgáfu
hvað varðar hönnun bókarkápa í ár. Hver bókin frá Nýhil er annarri
fegurri …“
Hinar myndirnar eru ég að vinna á Oxberry vélina og still úr myndinni sem ég var að gera....já...þetta er allt handgert...pappír ramma fyrir ramma undir myndavélinni...
laugardagur, nóvember 18, 2006
helst í fréttum:
ég og darri bró ætlum að eyða jólunum og áramótum tvö saman í Neva Jork....Jabb, ég hlakka ógeðslega til að fá kuldabolann að bíta í rassinn....
ljóð:
sólin á ekki að vera um jólin
frétt tvö: Magga frænka Tobbu (báðar fyrrverandi MH konur, Magga lék með mér í Náttúruóperunni á sínum tíma)....hún er allavegana hér núna og á morgun mun ég og Mansi taka hana á safnið þar sem Miles vinnur í LA...sem ég hef talað um áður en aldrei komið...safnið er: Museum og Jurassic tecnology og er víst ógó spennó....Miles ætlar að leyfa okkur að hanga þarna eftir að lokar og sýna okkur um safnið...svo ætlum við öll að fá okkur að borða og svo er ferðinni haldið á Il Corrall í Hollywood þar sem Miles er að spila í hljómsveit sinni (þeir eru þrír strákar allir úr CalArts) og svo eru fleiri hljómsveitir...gæti orðið gaman...
þriðja:
síðustu tvo daga er búið að vera þvílíkt mikið fjör hér...á fimmtudag var allskyns mismunnandi partý um allan skólan...latínó kvöld með grilluðu kjöti, tónlist og bjór, gay listafestival í aðalsalnum (gay senan hér er ROSALEGA stór!!!!) og listasýningar í flestum galleríunum í skólanum....maður gekk um og upplifði hvern viðburðinn á fætur öðrum, svo í gær var Thanksgiving hátíð handa international studentum með alvöru turkey og alles....ég smakkaði en svo var ferðinni haldið heim þar sem Joice eldaði japankst karrí fyrir mig og Hlyn....svo fórum við aftur upp í skóla og sáum skemmtilegt puppetshow..misgott en samt skemmtilegt. Sá sem stal showinu er einn leikari sem Mansi þekkir. Hann gerði svona skuggamynd með höndunum af Michael Jackson að dansa við Billy Jean...og þetta var klikkað flott...skugginn af höndunum hans sýndi hreinlega mann að dansa..og hann tók "the slide" og flipp flopp og allt!! Geggjað! Erfitt að útskýra..You had to be there...
ég er annars nokkuð sátt í lífinu bara og er núna að vinna að lítilli mynd sem ég þarf að skila eftir tvær vikur sem verður líklega einn partur í lokamyndinni minni (reyndar endasenan)...þetta verður blanda af 2d stop motion, leir, pappír, og frame by frame....
jú....það er frétt fjögur líka:
Sufjan Stevens sem mínir nánustu vita að ég er mjög hrifin af (hann er tónlistamaður) var að spila í Fríkirkjunni í dag...og hér sit ég í landinu sem hann er vanalega í ...og hann er á landinu sem ég er vanalega í....svona er lífið merkilegt stundum.
Una heimspeki
ég og darri bró ætlum að eyða jólunum og áramótum tvö saman í Neva Jork....Jabb, ég hlakka ógeðslega til að fá kuldabolann að bíta í rassinn....
ljóð:
sólin á ekki að vera um jólin
frétt tvö: Magga frænka Tobbu (báðar fyrrverandi MH konur, Magga lék með mér í Náttúruóperunni á sínum tíma)....hún er allavegana hér núna og á morgun mun ég og Mansi taka hana á safnið þar sem Miles vinnur í LA...sem ég hef talað um áður en aldrei komið...safnið er: Museum og Jurassic tecnology og er víst ógó spennó....Miles ætlar að leyfa okkur að hanga þarna eftir að lokar og sýna okkur um safnið...svo ætlum við öll að fá okkur að borða og svo er ferðinni haldið á Il Corrall í Hollywood þar sem Miles er að spila í hljómsveit sinni (þeir eru þrír strákar allir úr CalArts) og svo eru fleiri hljómsveitir...gæti orðið gaman...
þriðja:
síðustu tvo daga er búið að vera þvílíkt mikið fjör hér...á fimmtudag var allskyns mismunnandi partý um allan skólan...latínó kvöld með grilluðu kjöti, tónlist og bjór, gay listafestival í aðalsalnum (gay senan hér er ROSALEGA stór!!!!) og listasýningar í flestum galleríunum í skólanum....maður gekk um og upplifði hvern viðburðinn á fætur öðrum, svo í gær var Thanksgiving hátíð handa international studentum með alvöru turkey og alles....ég smakkaði en svo var ferðinni haldið heim þar sem Joice eldaði japankst karrí fyrir mig og Hlyn....svo fórum við aftur upp í skóla og sáum skemmtilegt puppetshow..misgott en samt skemmtilegt. Sá sem stal showinu er einn leikari sem Mansi þekkir. Hann gerði svona skuggamynd með höndunum af Michael Jackson að dansa við Billy Jean...og þetta var klikkað flott...skugginn af höndunum hans sýndi hreinlega mann að dansa..og hann tók "the slide" og flipp flopp og allt!! Geggjað! Erfitt að útskýra..You had to be there...
ég er annars nokkuð sátt í lífinu bara og er núna að vinna að lítilli mynd sem ég þarf að skila eftir tvær vikur sem verður líklega einn partur í lokamyndinni minni (reyndar endasenan)...þetta verður blanda af 2d stop motion, leir, pappír, og frame by frame....
jú....það er frétt fjögur líka:
Sufjan Stevens sem mínir nánustu vita að ég er mjög hrifin af (hann er tónlistamaður) var að spila í Fríkirkjunni í dag...og hér sit ég í landinu sem hann er vanalega í ...og hann er á landinu sem ég er vanalega í....svona er lífið merkilegt stundum.
Una heimspeki
fimmtudagur, nóvember 16, 2006
sá klikkaðan phsycadellec dved um daginn: The Invasion of Thunderbolt Pagoda frá 1968
það stendur: The only psycadellec film ever made
Maðurinn heitir Ira Cohen og er sko hippi...það var viðtal við hann, gamlann skrögg og hann var barasta í ruglinu, mjög fyndið.
Producer: Will Swofford
Original Soundtrack: Joyous lake
Aðrir titlar á dvd disknum:
-The ritual theater of hallucination
-The madness of mirror vision
-Smothered under astral collapse
Mansi kynnti mig fyrir tónlistamanni frá 7.áratugnum að nafni Andrew Rudin, sem var að gera electró tónlist...mjög framúrstefnulegt fyrir þann tíma. Flott plötukoverið líka.
Annars er í fréttum þetta helst:
Ég fékk sendan þennan líka yndislega pakka í gær með öllum þrem bókunum sem ég gerði cover fyrir áður en ég fór frá íslandi, titlarnir eru:
Svavar Pétur og 20.öldin
eftir Hauk Má
Fenrisúlfur
eftir Bjarna Klemenz
og
Eitur fyrir byrjendur
eftir Eirík Örn Norddahl
það var algjör upplifun að rífa plastið utanaf þessum dýrgripum og handleika...töfrastund. Ég er bara ánægð með þetta þó ég sjái örfáar villur...villur eru sjarmerandi og ef enginn annar sér þær sem villur...eru það þá villur....ég spyr??
Frétt númer tvö:
Ég og Ragga spjölluðum í gær og hún sagði mér að vinur sinn væri að vinna fyrir Dag Kára í nýrri mynd sem verður tekin upp í SAN FRANSISCO!!!!!! Þetta á semsagt að gerast á næstu önn og planið er að heilsa upp á liðið og fá jafnvel að hjálpa til.
(vonandi er ég ekki að kjafta neinu...neeeeeeee, það getur ekki verið fyrst þetta barst alla leið til mín hingað til USA)
Frétt þrjú:
Ákvað að fara ekki til San Fransisco eins og ég talaði um, of mikið að gera og ég hef auk þess nógan tíma (þrjú ár)
Frétt fjögur:
Var frétt fjögur? Ég veit ekki...
Una
það stendur: The only psycadellec film ever made
Maðurinn heitir Ira Cohen og er sko hippi...það var viðtal við hann, gamlann skrögg og hann var barasta í ruglinu, mjög fyndið.
Producer: Will Swofford
Original Soundtrack: Joyous lake
Aðrir titlar á dvd disknum:
-The ritual theater of hallucination
-The madness of mirror vision
-Smothered under astral collapse
Mansi kynnti mig fyrir tónlistamanni frá 7.áratugnum að nafni Andrew Rudin, sem var að gera electró tónlist...mjög framúrstefnulegt fyrir þann tíma. Flott plötukoverið líka.
Annars er í fréttum þetta helst:
Ég fékk sendan þennan líka yndislega pakka í gær með öllum þrem bókunum sem ég gerði cover fyrir áður en ég fór frá íslandi, titlarnir eru:
Svavar Pétur og 20.öldin
eftir Hauk Má
Fenrisúlfur
eftir Bjarna Klemenz
og
Eitur fyrir byrjendur
eftir Eirík Örn Norddahl
það var algjör upplifun að rífa plastið utanaf þessum dýrgripum og handleika...töfrastund. Ég er bara ánægð með þetta þó ég sjái örfáar villur...villur eru sjarmerandi og ef enginn annar sér þær sem villur...eru það þá villur....ég spyr??
Frétt númer tvö:
Ég og Ragga spjölluðum í gær og hún sagði mér að vinur sinn væri að vinna fyrir Dag Kára í nýrri mynd sem verður tekin upp í SAN FRANSISCO!!!!!! Þetta á semsagt að gerast á næstu önn og planið er að heilsa upp á liðið og fá jafnvel að hjálpa til.
(vonandi er ég ekki að kjafta neinu...neeeeeeee, það getur ekki verið fyrst þetta barst alla leið til mín hingað til USA)
Frétt þrjú:
Ákvað að fara ekki til San Fransisco eins og ég talaði um, of mikið að gera og ég hef auk þess nógan tíma (þrjú ár)
Frétt fjögur:
Var frétt fjögur? Ég veit ekki...
Una
sunnudagur, nóvember 12, 2006
Ég fékk ástarbréf í dag...frá Aimee, á íslensku..(næstum), hér er það:
Una lorenzen
skipta máli stíga
Counting steps til ná til
the d a u i
a f ˙pu
neitun gluggatjald
lítill ljós
pi n n o ˆ r v u n t i l m i g
h o r f a a pu f r ·a t h e a n n a r h l i o
˛pu m e o v i t a n d i a f m i g af minn andardráttur
minn tónn
ég taka ólíkur gangstígur
f y r i r pu t i l s j a m i g
o g pu g e r a
ég geta sjá eini helmingur af
p i n n l Ì k a m I pu ) Ì m y n d a s È r
m i g h o r f a a pu e i n s o g v i o
separately
p r o n g u r corners horn
lítill skrekkur í rúm
this the ást bréf
þetta er það fallegasta sem ég hef fengið lengi....OG hún ætlar að gera svona bréf handa mér á hverjum sunnudegi! JEJ!
Una lorenzen
skipta máli stíga
Counting steps til ná til
the d a u i
a f ˙pu
neitun gluggatjald
lítill ljós
pi n n o ˆ r v u n t i l m i g
h o r f a a pu f r ·a t h e a n n a r h l i o
˛pu m e o v i t a n d i a f m i g af minn andardráttur
minn tónn
ég taka ólíkur gangstígur
f y r i r pu t i l s j a m i g
o g pu g e r a
ég geta sjá eini helmingur af
p i n n l Ì k a m I pu ) Ì m y n d a s È r
m i g h o r f a a pu e i n s o g v i o
separately
p r o n g u r corners horn
lítill skrekkur í rúm
this the ást bréf
þetta er það fallegasta sem ég hef fengið lengi....OG hún ætlar að gera svona bréf handa mér á hverjum sunnudegi! JEJ!
Sofia Coppola lærði ljósmyndun hérna í skólanum fyrir stuttu síðan...vildi bara deila, vissi þetta ekki sjálf.
laugardagur, nóvember 11, 2006
....eg og Mansi attum góðan dag i dag, borðuðum indverskan mat sem mamma hennar sendir henni reglulega (allt graenmeti...öll fjölskyldan eru grænmetisætur...það er tengt trúnni jú sí)....
Ég er annars nokkurnvegin búin að ákveða að fara til San Fransisco á Thanksgiving sem er eftir 2 vikur...Miles var að tala um að taka lestina..sem tekur 8 klst...en leiðin þangað er víst voða falleg þannig að þetta gæti orðið spennó! Það er líka gott að fara núna áður en það verður of kalt. Jam.
Un
Ég er annars nokkurnvegin búin að ákveða að fara til San Fransisco á Thanksgiving sem er eftir 2 vikur...Miles var að tala um að taka lestina..sem tekur 8 klst...en leiðin þangað er víst voða falleg þannig að þetta gæti orðið spennó! Það er líka gott að fara núna áður en það verður of kalt. Jam.
Un
föstudagur, nóvember 10, 2006
Vakti til 6 i nott...i tolvuherberginu....tad eru bunar ad vera ad gagna sogur um drauga i tessu herbergi og a ganginum sem sameinar tau herbergi sem vid erum oftast ad nota. I gaer var eg ad vinna, ein, og eg sver tad ad eg heyrdi i einhverjum ad grata i veggnum bakvid mig!! Eg reyndi ad haekka tonlistina, en a endanum vard eg ad haetta....tetta var virkilega spooki!
Annars var eg a Dreamworks kynningu her i skolanum adan...veit ekki hvort eg fila tad sem teir eru ad gera...of mikil framleidsla...og allt 3d. Teir syndu ur nyju myndinni "Flushed away" sem er samstarf vid Aardmann fyrirtaekid....en tetta bara gengur ekki upp, teir eru semsagt ad taka tessa adladandi Aardman karaktera sem eru upphaflega vel hannadir leirkallar og gera i 3d...og tetta bara gengur ekki upp...svo syndu teir brot ur Shrek 3...sem litur bara agaetlega ut...og syndu svo fra odrum trem myndum sem eru i produksjon nuna. Hver mynd tekur ta c.a 4 ar og 1350 starfsmenn ad mig minnir....teir leggja mjog mikid upp ur godri sogu og svo er ahersla teirra lika ad hver mynd sem teir gefa hafi sinn stil...sem er gott, og tad vaeri orugglega fint ad vinna hja teim til ad fa aefingu. Eg kasta kanski i ta nafnspjaldi og DVD naest (tad eru alltaf ad koma folk fra tessum staerstu fyrirtaekjum). Ein bekkjarsystir min Nicole sem er 32 ara og gera stop-motion med brudur var ad vinna hja Nicolodeon i 2 ar.....hun laetur agaetlega af tvi....agaetis peningur...og reynsla audvitad.
Tessar kynningar fara oftast fram i karakter animation deildinni, sem eg skodadi VEL i fyrsta skipti i dag, tad eru alltaf hengdar upp nyjar og nyjar skissur og teikningar tarna, mjog innspirerandi, annars er tessi karakteranimation deild heill heimur utaffyrir sig...3 haedir med litlum cubicle...og vid erum ad tala um ad hver cubicle er eins og kustaksapur med ljosabordi og gardinu fyrir...tannig ad tegar madur labbar um er madur ad labba medfram gardinum sem hylja tessi VINNUDYR...ja tad er i raun verid ad tjalfa krakkana i ad vera teiknivinnudyr (ok adeins ad ykja, en min deild er skemmtilegri ad tessu leyti..tho svo ad atvinnumoguleikarnir seu mun stabilari hja karakter animation krokkunum, tau fara bara beint i Pixar, Dreamworks eda Nicolodeon svo eg tali nu ekki um Disney). Annars eru nokkrir helviti godir life drawing kursar sem eg er buin ad aetla ad crasha i alla tessa onn end aldrei komist til tess...verd ad reyna ad koma tvii inn i rutinuna mina. Tetta eru i raun kursar sem madur skrair sig i, en hver sem er getur alveg komid og teiknad og fengid leidbeinslu...godir kennarar og alltaf model. Tad eru nokkrar gerdir af teiknikursum a viku, sumir eru basik en svo eru sumir med svona fantasiu uppstillingum tar sem modelin eru klaedd i skritna buninga og gera skritnar senur...mikid stud. Svo eru adrir kursar sem eg hef heyrt ad seu godir, ta er setid og horft a mynd og svo stoppad vid og vid og sa rammi myndarinnar endurskapadur...teiknadur med hverskyns stilbriggdum...gott baedi til ad laera ad hugsa um composition og storyboarding. SVo eru lika godur kursar i "storytelling"....jam, tad er heill hafsjor af kursum sem eg a eftir ad taka...this is just the beginning, en samt er eg komin med slatta af stuttum myndum, tannig ad i lok arsins a eg vonandi eftir ad vera med agaetis showcase fyrir ykkur heima ( : Eda skella tvi a vefsiduna, eg mun orugglega fara ad setja inn einvherja stilla bradum, til ad gefa smjortefinn af baedi lokaverkefninu og ollu hinu sem eg er buin ad vera ad gera.
Var adan ad leika sma brot i Hlyns mynd...tar sem eg atti ad lemja Dillon...mjog gaman, vorum i greenscreen studioinu, tad eru god videostudio herna...eg a enn eftir ad sja marga parta af tessum skola..tetta er faranelgt, tad er svo margt i gangi ad tad er ekki sens ad sja allt....leiksyningar, danssyningar, alltaf live tonlist a fostudogum og tonlistalid ad aefa sig um alla ganga, brudusyningar, biosyningar, gestalistamenn, listasyningar alla fimmtudaga og svo hangir tad uppi a veggjum skolans vikuna a eftir...svo er Mansi heill hafsjor af DVD myndum, hun maetir vid og vid heim med hrugu af spennandi underground myndum. Svo er eg ad fara ad leika i documentary mynd hja Koru sem er 3 ars MFA Exp. Anim. naesta fimmtudag....og svo myndin hennar Aimee, get ekki bedid eftir tvi.
Madur er loksins nuna ad byrja ad kynnast bekknum sinum betur...sja meira hvad folk er ad gera og spjalla meira; Sahar er 22 ara algjor listakona fra Irak...frabaer stelpa, myndir hennar eru mjog litadar af kulturnum hennar, mjog dramathrungnar og kroftugar. Hun er sjalf mjog flottur karakter og er buin ad vera ad segja mer fra fjolskylu sinni og anskotinn hafi tad, tetta er bara rugl!! Mamma hennar og pabbi rada gjorsamlega yfir henni, tau hringja a hverjum degi og tau lata hana gista a hoteli herna....HUN BYR A HOTELI...aftvi tau vilja fyljgjast med hverjum andadraetti hennar! Tau eru semsagt truadir muslimar og eru rosalega hord vid hana...hun segir mer basically ad hun se hraedd vid foreldra sina...en hun er samt klar...og hun felur tad sem hun er ad gera herna i skolanum fra teim aftvi tau eru ad borga fyrir namid hennar og tau mundu brjalast ef tau saeu um hvad myndirnar vaeru...mjog scary! Hun thorir ekki ad fara i party og hun drekkur ekki og hun hefur aldrei verid med strak (mer finnst alli i lagi ad segja tetta her aftvi enginn veit hver hun er hvort ed er)...semsagt, fangi foreldra sinna, sem vilja audvitad ad hun giftist "retta" manninum...uffffff Persepolis i odru veldi (allir ad lesa Persepolis eftir Marjanne Zatrapi)
Svo er Donna fra New York (orugglega um 30 ara), hun vinnur mikid med texta og innihald, politisk statement og kvot. Hun er ad leika ser med ad rotoscopa life action med stensiltrhykki ....sem passar fullkomlega fyrir innihald verksins. Svo er Thomas (orugglega 34 allavegana) fra LA held eg....hann er ad programmera forrit sem tekur life action vidjo og breytir i tennan lika gedveika effect...mjog grafiskt og spenno....eg vissi lengi ekki hvad hann vaeri ad bralla, en nu se eg ad tar er a ferd enn einn snillingurninn...hann er i "nagranni" okkar Andrew i studioninu okkar...gaman...stud og tra la la...nu aetla eg ad sofa aftvi eg svaf 3 tima i nott.
Langar samt ad skrifa endalaust...se mig fyrir mer heima i stofu a islandi med kaffibolla ad segja ollum fra tessu...eg vil hermed bydja alla ad yminda ser ad svo se tegar teir lesa bloggid mitt...ok?
una
Annars var eg a Dreamworks kynningu her i skolanum adan...veit ekki hvort eg fila tad sem teir eru ad gera...of mikil framleidsla...og allt 3d. Teir syndu ur nyju myndinni "Flushed away" sem er samstarf vid Aardmann fyrirtaekid....en tetta bara gengur ekki upp, teir eru semsagt ad taka tessa adladandi Aardman karaktera sem eru upphaflega vel hannadir leirkallar og gera i 3d...og tetta bara gengur ekki upp...svo syndu teir brot ur Shrek 3...sem litur bara agaetlega ut...og syndu svo fra odrum trem myndum sem eru i produksjon nuna. Hver mynd tekur ta c.a 4 ar og 1350 starfsmenn ad mig minnir....teir leggja mjog mikid upp ur godri sogu og svo er ahersla teirra lika ad hver mynd sem teir gefa hafi sinn stil...sem er gott, og tad vaeri orugglega fint ad vinna hja teim til ad fa aefingu. Eg kasta kanski i ta nafnspjaldi og DVD naest (tad eru alltaf ad koma folk fra tessum staerstu fyrirtaekjum). Ein bekkjarsystir min Nicole sem er 32 ara og gera stop-motion med brudur var ad vinna hja Nicolodeon i 2 ar.....hun laetur agaetlega af tvi....agaetis peningur...og reynsla audvitad.
Tessar kynningar fara oftast fram i karakter animation deildinni, sem eg skodadi VEL i fyrsta skipti i dag, tad eru alltaf hengdar upp nyjar og nyjar skissur og teikningar tarna, mjog innspirerandi, annars er tessi karakteranimation deild heill heimur utaffyrir sig...3 haedir med litlum cubicle...og vid erum ad tala um ad hver cubicle er eins og kustaksapur med ljosabordi og gardinu fyrir...tannig ad tegar madur labbar um er madur ad labba medfram gardinum sem hylja tessi VINNUDYR...ja tad er i raun verid ad tjalfa krakkana i ad vera teiknivinnudyr (ok adeins ad ykja, en min deild er skemmtilegri ad tessu leyti..tho svo ad atvinnumoguleikarnir seu mun stabilari hja karakter animation krokkunum, tau fara bara beint i Pixar, Dreamworks eda Nicolodeon svo eg tali nu ekki um Disney). Annars eru nokkrir helviti godir life drawing kursar sem eg er buin ad aetla ad crasha i alla tessa onn end aldrei komist til tess...verd ad reyna ad koma tvii inn i rutinuna mina. Tetta eru i raun kursar sem madur skrair sig i, en hver sem er getur alveg komid og teiknad og fengid leidbeinslu...godir kennarar og alltaf model. Tad eru nokkrar gerdir af teiknikursum a viku, sumir eru basik en svo eru sumir med svona fantasiu uppstillingum tar sem modelin eru klaedd i skritna buninga og gera skritnar senur...mikid stud. Svo eru adrir kursar sem eg hef heyrt ad seu godir, ta er setid og horft a mynd og svo stoppad vid og vid og sa rammi myndarinnar endurskapadur...teiknadur med hverskyns stilbriggdum...gott baedi til ad laera ad hugsa um composition og storyboarding. SVo eru lika godur kursar i "storytelling"....jam, tad er heill hafsjor af kursum sem eg a eftir ad taka...this is just the beginning, en samt er eg komin med slatta af stuttum myndum, tannig ad i lok arsins a eg vonandi eftir ad vera med agaetis showcase fyrir ykkur heima ( : Eda skella tvi a vefsiduna, eg mun orugglega fara ad setja inn einvherja stilla bradum, til ad gefa smjortefinn af baedi lokaverkefninu og ollu hinu sem eg er buin ad vera ad gera.
Var adan ad leika sma brot i Hlyns mynd...tar sem eg atti ad lemja Dillon...mjog gaman, vorum i greenscreen studioinu, tad eru god videostudio herna...eg a enn eftir ad sja marga parta af tessum skola..tetta er faranelgt, tad er svo margt i gangi ad tad er ekki sens ad sja allt....leiksyningar, danssyningar, alltaf live tonlist a fostudogum og tonlistalid ad aefa sig um alla ganga, brudusyningar, biosyningar, gestalistamenn, listasyningar alla fimmtudaga og svo hangir tad uppi a veggjum skolans vikuna a eftir...svo er Mansi heill hafsjor af DVD myndum, hun maetir vid og vid heim med hrugu af spennandi underground myndum. Svo er eg ad fara ad leika i documentary mynd hja Koru sem er 3 ars MFA Exp. Anim. naesta fimmtudag....og svo myndin hennar Aimee, get ekki bedid eftir tvi.
Madur er loksins nuna ad byrja ad kynnast bekknum sinum betur...sja meira hvad folk er ad gera og spjalla meira; Sahar er 22 ara algjor listakona fra Irak...frabaer stelpa, myndir hennar eru mjog litadar af kulturnum hennar, mjog dramathrungnar og kroftugar. Hun er sjalf mjog flottur karakter og er buin ad vera ad segja mer fra fjolskylu sinni og anskotinn hafi tad, tetta er bara rugl!! Mamma hennar og pabbi rada gjorsamlega yfir henni, tau hringja a hverjum degi og tau lata hana gista a hoteli herna....HUN BYR A HOTELI...aftvi tau vilja fyljgjast med hverjum andadraetti hennar! Tau eru semsagt truadir muslimar og eru rosalega hord vid hana...hun segir mer basically ad hun se hraedd vid foreldra sina...en hun er samt klar...og hun felur tad sem hun er ad gera herna i skolanum fra teim aftvi tau eru ad borga fyrir namid hennar og tau mundu brjalast ef tau saeu um hvad myndirnar vaeru...mjog scary! Hun thorir ekki ad fara i party og hun drekkur ekki og hun hefur aldrei verid med strak (mer finnst alli i lagi ad segja tetta her aftvi enginn veit hver hun er hvort ed er)...semsagt, fangi foreldra sinna, sem vilja audvitad ad hun giftist "retta" manninum...uffffff Persepolis i odru veldi (allir ad lesa Persepolis eftir Marjanne Zatrapi)
Svo er Donna fra New York (orugglega um 30 ara), hun vinnur mikid med texta og innihald, politisk statement og kvot. Hun er ad leika ser med ad rotoscopa life action med stensiltrhykki ....sem passar fullkomlega fyrir innihald verksins. Svo er Thomas (orugglega 34 allavegana) fra LA held eg....hann er ad programmera forrit sem tekur life action vidjo og breytir i tennan lika gedveika effect...mjog grafiskt og spenno....eg vissi lengi ekki hvad hann vaeri ad bralla, en nu se eg ad tar er a ferd enn einn snillingurninn...hann er i "nagranni" okkar Andrew i studioninu okkar...gaman...stud og tra la la...nu aetla eg ad sofa aftvi eg svaf 3 tima i nott.
Langar samt ad skrifa endalaust...se mig fyrir mer heima i stofu a islandi med kaffibolla ad segja ollum fra tessu...eg vil hermed bydja alla ad yminda ser ad svo se tegar teir lesa bloggid mitt...ok?
una
mánudagur, nóvember 06, 2006
Ekkert að frétta nema það að ég fann dauðan humming bird fyrir utan skólan í dag. Jú svo fór ég á tónleika í Hollywood með Aimee vinkonu (sem er geðveik....nei ég er ekkert að grínast hún ER geð-veik, hún er búin að vera hjá mörgum geðlæknum og sálfræðingum...en hún er algjör listakona, týbískt...geðveik og listræn...teiknaði mynd af mér um daginn, semsagt af mér eins og ég mun vera þegar ég leik hlutverk í myndinni hennar "Character disorder", sem er í næsta mánuði, ég er semsagt Doctor Ruhland, leiðindalæknakona, með skikkju og rauðan varalit og alltaf þegar ég svara í síman sveifla ég mér hring á skrifborðsstólum...hlakka ekki lítið til!!), hélt ég mundi deyja á leiðinni afþví hún keyrði eins og brjálæðingur, alltaf með eina hönd á stíri og keyrði á hundrað og alltaf að kíkja í aftursætið til mín (voða næs) og svo á einum tímapunkti sagði hún, "úff ég hélt að ég hefði séð kú á veginum...ég var næstum búin að sveigja framhjá" ég var með hjartað í skónum! EN semsagt, performansið sem við fórum að sjá var semsagt Annie Rossi vinkona Aimee og fyrrverandi tónlistanemandi hér í skólanum, hún var ein með víolu og söng og gerði skrítin hljóð á víóluna og þetta var alveg frábært...virkilega klár stelpa! Hún er með myspace síðu;
http://www.myspace.com/annirossi
og kærsti hennar Roland var líka að sína en við misstum af því, hans er;
http://www.myspace.com/rollinhunt
þau eru skemmtileg, þau eru góðir vinir Miles líka, allir svo klárir hér, trallla la
galleríið heitir Il Corral, svona underground svæði þar sem allskyns gerist...
u
http://www.myspace.com/annirossi
og kærsti hennar Roland var líka að sína en við misstum af því, hans er;
http://www.myspace.com/rollinhunt
þau eru skemmtileg, þau eru góðir vinir Miles líka, allir svo klárir hér, trallla la
galleríið heitir Il Corral, svona underground svæði þar sem allskyns gerist...
u
föstudagur, nóvember 03, 2006
Vikan brjalad buin og meira brjalaedi framundan...gott brjalaedi.
Syndi sma animation prufu fyrir karakterinn minn fyrir lokaverkefnid mitt adan. Nu er framundan ad finalisera hvernig hann hreyfir sig og gera tilraunir med production method...karakterinn er frekar einfaldur og eg legg meira upp ur smooth hreyfingum og tilraunum med effecta i hreyfingum hans, tilraunirnar felast i eftirfarandi: Bera saman handteiknada animationid og teiknad med penna i photoshop eda flipbook (einfallt frame by frame forrit sem vid laerdum a herna...sumir hata tad, adrir elska tad), profa ad animera thrad eda mjukan vir i vissum senum (karakterinn er bara svarar linur), bera saman tilraunir med "skew" annars vegar ur ljosritunarvel og hins vegar i after effects/photoshop.....semsagt...vinnsla med "lookid". Svo tarf eg ad samhaefi allar hugmyndir minar med bakgrunna...eins og er er eg med svona 6 gerdir af bakgrunnum sem mig langar ad gera tilraunir med og nota...en eg tarf samt ad lata tad haldast i hendur...allar hugmyndirnar eru einhverskonar stop-motion, oft er eg ad gera tilraunir med "analog 3d" eins og eg kys ad kalla tad...en eg vil lika hafa teiknadan bakgrunn. Eg er med soguna tilbuna tannig ad nu er bara ad binda lausa hnuta og byrja ad byggja heiminn...svo er hljodid.. Taladi vid hljodgaurinn i dag og hann aetlar ad hjalpa mer ad finna godan nemanda til ad halda utnanum projectid mitt hljodlega sed. Fyrir lok tessarar annar vil eg vera komin med hljodid/tonlistina fyrir myndina. Medfram tvi safna eg svo soundeffectum (sem eg vil helst handgera....fengum baekling um "handmade soundeffects")....en svo er eg annars med adgang ad klikkudum soundeffectabanka herna. Jaeja nu eru orugglega allir haettir ad lesa, enda tetta blogg ordid frekar eins og glosubok en ekki blogg.
Nu er planid ad gera postera sem eg vil gera fyrir Pensiltest herbergid (nyja djobbid)....svo a eftir aetlum vid nokkur ad hittast i hja mer og fara i heitapottinn og drekka kanske einn eda tvo...vid eigum tad skilid..
Eg
Syndi sma animation prufu fyrir karakterinn minn fyrir lokaverkefnid mitt adan. Nu er framundan ad finalisera hvernig hann hreyfir sig og gera tilraunir med production method...karakterinn er frekar einfaldur og eg legg meira upp ur smooth hreyfingum og tilraunum med effecta i hreyfingum hans, tilraunirnar felast i eftirfarandi: Bera saman handteiknada animationid og teiknad med penna i photoshop eda flipbook (einfallt frame by frame forrit sem vid laerdum a herna...sumir hata tad, adrir elska tad), profa ad animera thrad eda mjukan vir i vissum senum (karakterinn er bara svarar linur), bera saman tilraunir med "skew" annars vegar ur ljosritunarvel og hins vegar i after effects/photoshop.....semsagt...vinnsla med "lookid". Svo tarf eg ad samhaefi allar hugmyndir minar med bakgrunna...eins og er er eg med svona 6 gerdir af bakgrunnum sem mig langar ad gera tilraunir med og nota...en eg tarf samt ad lata tad haldast i hendur...allar hugmyndirnar eru einhverskonar stop-motion, oft er eg ad gera tilraunir med "analog 3d" eins og eg kys ad kalla tad...en eg vil lika hafa teiknadan bakgrunn. Eg er med soguna tilbuna tannig ad nu er bara ad binda lausa hnuta og byrja ad byggja heiminn...svo er hljodid.. Taladi vid hljodgaurinn i dag og hann aetlar ad hjalpa mer ad finna godan nemanda til ad halda utnanum projectid mitt hljodlega sed. Fyrir lok tessarar annar vil eg vera komin med hljodid/tonlistina fyrir myndina. Medfram tvi safna eg svo soundeffectum (sem eg vil helst handgera....fengum baekling um "handmade soundeffects")....en svo er eg annars med adgang ad klikkudum soundeffectabanka herna. Jaeja nu eru orugglega allir haettir ad lesa, enda tetta blogg ordid frekar eins og glosubok en ekki blogg.
Nu er planid ad gera postera sem eg vil gera fyrir Pensiltest herbergid (nyja djobbid)....svo a eftir aetlum vid nokkur ad hittast i hja mer og fara i heitapottinn og drekka kanske einn eda tvo...vid eigum tad skilid..
Eg