þriðjudagur, nóvember 28, 2006





Ég er með blogg æði núna. Hér eru stillar úr myndum Mörthu Colburn....sem kom hingað sem gestalistamaður um daginn...og ég er að fara að hitta hana í New York , verður gaman að sjá stúdíóið hennar...ég mun líklega hjálpa henni eitthvað með myndina sem hún er að gera núna...svo ætlum ég og Lorenz (franska skiptinemastelpan) að fara saman í Stúdíó Bill Plymton líka, hann er voða crazy...stillarnir segja aðeins hálfa söguna. Hér er samt einn still:

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home