mánudagur, nóvember 19, 2007

Það verð ég að viðurkenna að þetta finnst mér flott:

http://www.aardman.com/pearcesisters/clip2.html

góður taktur, góð stemning og flott lúkk, hér er á ferð ein af þeim fáu myndum þar sem talvan gerir gagn og vinnur vel með handgerðum stíl.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home