Komin aftur! Hér er búin að vera um það bil 40 stiga hiti! Gott að vera komin aftur samt og skólinn byrjar á mánudag, spennandi kúrsar framundan og svo verð ég aðstoðakennari í After Effects tímum þannig að maður fær smá aukapéning. Ég skildi digital myndavélina eftir í íslensku flugvélinni á leiðinni hingað og hef ekki heyrt neitt af henni sem er leiðinlegt og þýðir að ég get ekki verið með neitt myndablogg um þessar mundir...súrt. Annars allt gott að frétta, Miles fluttur inn með mér og Mansi í Woodglen og mjög huggó.
Bestu kveðjur til íslands!
uns
Bestu kveðjur til íslands!
uns
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home