fimmtudagur, apríl 26, 2007

Islendingurinn i mer var voda spenntur tegar eg settist nidur med kaffid mitt nuna adan og sa sjalfan Fridrik Thor a bordinu hlidina a mer. Teir eru ad taka upp heimildamynd og munu ferdast um allan heim. Madur verdur alltaf pinu meir tegar madur rifjar upp islensku raeturnar i svona uppakomum....langadi bara ad deila tessu med ter, kaeri lesandi.

kvedja, una

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home