miðvikudagur, mars 07, 2007

Eg held ad ordin "ekki er allt sem synist" eigi serstaklega vid um Santa Clarita dalinn sem Valencia er partur af. Inn milli sportbilanna og ogedis verslunarmidstodvanna leinast gullmolar. Sidustu tvo daga er buin ad vera hitasvaekja herna og tessvegna akvadum vid Miles ad fara i sma gongutur....og viti menn, Tessi lika paradis med haum holum, gongustigum og laekjarspraenum er bara 7 minutur fra skolanum (i bil audvitad). Lobbudum upp a eina haedina og Miles tok video a 16 mm filmuvel fyrir tima sem hann er i. Solin skein og madur er allur endurnaerdur! Madur tarf bara ad vita af tessum stodum...tad er vist annar stadur herna adeins lengra fra sem er bara eydimork....spenno! Vid Miles aetlum bradum ad fara i langan hjolatur....tad er buin ad vera svo mikil vinnutorn ad madur er alveg buinn ad gleyma hvad tetta er mikil paradis herna. Var i hardcore profi i morgun i History of Experimental animation...ritgerdarspurningar og eg veit ekki hvad og hvad...en gekk vel og nu veit eg allt um "the pioneers" svo verdur aftur prof ur seinnihlutanum...sem inniheldur medal annars klassikera eins og Svankmajer og Caroline Leaf og lika japanskt animation...spenno! Annars fyrir ta sem ekki vita ad ta er haegt ad horfa a allskyns myndir eftir meistarana herna:

http://www.nfb.ca/animation/objanim/en/films/

og tessi:

http://www.nfb.ca/animation/objanim/en/films/film.php?sort=director&director=Leaf%2C+Caroline&id=10524

er einstaklega ljuf og falleg, paint on glass.

Annars er Wendy Tilbi ad koma sem gestalistamadur bradum. Hun og Leaf unnu stundum saman og hun gerdi flotta mynd sem heitir "When day breaks".



Annars aetlum eg Miles, Mansi og kanski Ragga ofl. ad keyra til San Francisco i Spring Break, hittum tar Aslaugu vinkonu og Nicolas kaerasta hennar og keyrum svo oll saman nidreftir aftur medfram strandlengjunni og tjoldum a leidinni...EN nuna er bara ad koma ollum verkefnum fra ser og svoleidis.

Sveskjugrautur,

Una

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home