sunnudagur, mars 04, 2007

Alltaf nog af partyi her i Valencia. Forum i afmaelisbod til Christine sem er i MFA i grafiskri honnun. Svo um daginn var "drawing show" sem kalladist "retards and faggots" Aimee vinkona stod fyrir tessu

mynd:


og a opnuninni spiladi Robert vinur okkar og Erek spiladi a trommur og svo var dansad villt...Aimee tok allt upp a stora cameru aftvi tetta var i raun partur af lokaverkefnismyndinni sem hun er ad gera, tad eru einhverjar myndir af tessu ollu saman a flikkerinu hennar Christine:

http://www.flickr.com/photos/20138215@N00/

Svo var afmaeli hja Roggu islensku vinkonu i gaer.

Svo var rosaskemmtileg opnun i Val verde um daginn sem vinir minir Stine (donsk skiptinemi) ofl stodu fyrir. Flott syning og eg tek thatt i annari eins syningu eftir tvaer vikur og frumsyni tar nyja myndbandid sem eg var ad leggja lokahond a.

Bless i bili una

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home