laugardagur, mars 31, 2007

San Francisco var frabaer, gistum 4 naetur hja Jefferson vini Mansi, hann er grafiskur honnudur og frabaer strakur. Lobbudum hina fraegu Haight street, saum golden gate bridge og lobbudum i golden gate gardinum, hofdum yndislegan picnick, saum Arkansaz fangelsid forum a tonleika med flottri japanskri hljomsveit OOIOO, forum i bio a "The Hoast" (mjooog skritin mynd), forum til Berkley og saum syningu med verkum Bruce Nauman a listasafninu tar.....og fleira og fleira, her eru myndir:

http://www.flickr.com/photos/unacalarts/sets/72157600039357081/

þriðjudagur, mars 13, 2007

Nog ad gera. Var ad skila af mer ShowReel med verkum minum her i calarts 2006-2007.

Svo er tetta:



Mun frumsyna myndbandid sem eg gerdi fyrir tonlistamanninn "Nico Muhly". Lagid heitir "It goes without saying" myndbandid er 4.30 min og eg er buin ad senda tad a 4 hatidir....mun senda a fleiri. Laet vita tegar haegt er ad sja tad a netinu.

http://www.last.fm/music/Nico+Muhly/Speaks+Volumes?autostart

Annars var eg ad tala vid Wendy Tilby i morgun (tid sjaid verk hennar og fleirra t.d her: http://www.acmefilmworks.com/).
Syndi henni myndina sem eg er ad vinna nuna og fekk gott feedback. Wendy er ad gera einmitt tad sem eg vil gera i framtidinni, vinna ad sinni eigin production og gera svo animerad commercial dot til hlidar, fullkomid, frabaer gella.

Annars eru fleiri frettir taer ad Miles kemur til islands i juni, en i lok annarinnar munum vid keyra hedan og til Colorado heim til hans. Tad er tveggja daga akstur og verdur ogedslega ahugavert ad skoda t.d Grand Canyon og Indian Reservations a leidinni!! (http://en.wikipedia.org/wiki/Indian_reservation)

Kv, una

sunnudagur, mars 11, 2007

Eg kem heim i sumar og er ad leyta mer ad vinnu i juli og agust, sem er mjog vel borgud, ma vera ogedslega leidinleg og hardcore. Ef einhver veit um eitthvad, endilega latid vita.

Una

(madur tarf vist ad borga fyrir paradis)

miðvikudagur, mars 07, 2007

Eg held ad ordin "ekki er allt sem synist" eigi serstaklega vid um Santa Clarita dalinn sem Valencia er partur af. Inn milli sportbilanna og ogedis verslunarmidstodvanna leinast gullmolar. Sidustu tvo daga er buin ad vera hitasvaekja herna og tessvegna akvadum vid Miles ad fara i sma gongutur....og viti menn, Tessi lika paradis med haum holum, gongustigum og laekjarspraenum er bara 7 minutur fra skolanum (i bil audvitad). Lobbudum upp a eina haedina og Miles tok video a 16 mm filmuvel fyrir tima sem hann er i. Solin skein og madur er allur endurnaerdur! Madur tarf bara ad vita af tessum stodum...tad er vist annar stadur herna adeins lengra fra sem er bara eydimork....spenno! Vid Miles aetlum bradum ad fara i langan hjolatur....tad er buin ad vera svo mikil vinnutorn ad madur er alveg buinn ad gleyma hvad tetta er mikil paradis herna. Var i hardcore profi i morgun i History of Experimental animation...ritgerdarspurningar og eg veit ekki hvad og hvad...en gekk vel og nu veit eg allt um "the pioneers" svo verdur aftur prof ur seinnihlutanum...sem inniheldur medal annars klassikera eins og Svankmajer og Caroline Leaf og lika japanskt animation...spenno! Annars fyrir ta sem ekki vita ad ta er haegt ad horfa a allskyns myndir eftir meistarana herna:

http://www.nfb.ca/animation/objanim/en/films/

og tessi:

http://www.nfb.ca/animation/objanim/en/films/film.php?sort=director&director=Leaf%2C+Caroline&id=10524

er einstaklega ljuf og falleg, paint on glass.

Annars er Wendy Tilbi ad koma sem gestalistamadur bradum. Hun og Leaf unnu stundum saman og hun gerdi flotta mynd sem heitir "When day breaks".



Annars aetlum eg Miles, Mansi og kanski Ragga ofl. ad keyra til San Francisco i Spring Break, hittum tar Aslaugu vinkonu og Nicolas kaerasta hennar og keyrum svo oll saman nidreftir aftur medfram strandlengjunni og tjoldum a leidinni...EN nuna er bara ad koma ollum verkefnum fra ser og svoleidis.

Sveskjugrautur,

Una

sunnudagur, mars 04, 2007

Alltaf nog af partyi her i Valencia. Forum i afmaelisbod til Christine sem er i MFA i grafiskri honnun. Svo um daginn var "drawing show" sem kalladist "retards and faggots" Aimee vinkona stod fyrir tessu

mynd:


og a opnuninni spiladi Robert vinur okkar og Erek spiladi a trommur og svo var dansad villt...Aimee tok allt upp a stora cameru aftvi tetta var i raun partur af lokaverkefnismyndinni sem hun er ad gera, tad eru einhverjar myndir af tessu ollu saman a flikkerinu hennar Christine:

http://www.flickr.com/photos/20138215@N00/

Svo var afmaeli hja Roggu islensku vinkonu i gaer.

Svo var rosaskemmtileg opnun i Val verde um daginn sem vinir minir Stine (donsk skiptinemi) ofl stodu fyrir. Flott syning og eg tek thatt i annari eins syningu eftir tvaer vikur og frumsyni tar nyja myndbandid sem eg var ad leggja lokahond a.

Bless i bili una
Alltaf nog af partyi her i Valencia. Forum i afmaelisbod til Christine sem er i MFA i grafiskri honnun. Svo um daginn var "drawing show" sem kalladist "retards and faggots" Aimee vinkona stod fyrir tessu og a opnuninni spiladi Robert vinur okkar og Erek spiladi a trommur og svo var dansad villt...Aimee tok allt upp a stora cameru aftvi tetta var i raun partur af lokaverkefnismyndinni sem hun er ad gera, tad eru einhverjar myndir af tessu ollu saman a flikkerinu hennar Christine:

http://www.flickr.com/photos/20138215@N00/

Svo var afmaeli hja Roggu islensku vinkonu i gaer.

Svo var rosaskemmtileg opnun i Val verde um daginn sem vinir minir Stine (donsk skiptinemi) ofl stodu fyrir. Flott syning og eg tek thatt i annari eins syningu eftir tvaer vikur og frumsyni tar nyja myndbandid sem eg var ad leggja lokahond a.

Bless i bili una