fimmtudagur, apríl 26, 2007

Islendingurinn i mer var voda spenntur tegar eg settist nidur med kaffid mitt nuna adan og sa sjalfan Fridrik Thor a bordinu hlidina a mer. Teir eru ad taka upp heimildamynd og munu ferdast um allan heim. Madur verdur alltaf pinu meir tegar madur rifjar upp islensku raeturnar i svona uppakomum....langadi bara ad deila tessu med ter, kaeri lesandi.

kvedja, una

miðvikudagur, apríl 25, 2007

Eg aetla tangad i mai tegar allt stress er buid og bara njota lifsins:

http://www.waterworldcolorado.com/pages/newindex2.html#

þriðjudagur, apríl 24, 2007

Her getidi horft a god stor clipp eftir Igor kennara minn....frabaert!

http://www.globaltantrum.com/igor_mov2.html

annars er vefsidan hans:

http://www.igorkovalyov.com/

SKODID!

laugardagur, apríl 21, 2007

Her getidi sed brot ur fullt fullt af flottum animerdudum myndum og auglysingum:

http://www.acmefilmworks.com

Ytid a "work" og tar ytid a "directors" (og/eda "videos"), eg maeli med ad tid skodid:

-Allar myndir eftir Igor Kovalyov...hann er kennari minn her og frabaer listamadur!

-"We are immortal" eftir Daniel Guyonnet

-"Montage" eftir Chris Landreth (seinnihlutinn er ur myndinni "Ryan" sem er mjog toff!)

-"The boy who saw the Iceberg" eftir Paul Driessen

-"Rope" og "Passage" eftir Raimund Krumme

-"La Pista" eftir Gianluigi Toccafondo

og svo audvitad Wendy Tilby og Caroline Leaf og lika Bill Plympton

Eg slefa tegar eg horfi a tetta, verdi ykkur ad godu!!!

PS: tad er pinu tricky ad fa vidjoin til ad spila...yta fyrst a nafnid, ta koma litlir kassar undir storu kossunum og ta tarf ad fara med piluna yfir einn af litlu kossunum og yta a EFRI hlutan a teim kassa...flokid....en samt ekki sko

Annars getidi lika sed litil brot ur minum nyjasta uppahalds, Priit Parn:

http://www.awn.com/gallery/parn/clips.html

bara yta a linkana og ta spilast..geggjad!

Her er hann...helviti toff:



Her er animation good shit:

fimmtudagur, apríl 19, 2007

Farin ad sakna allara og islansds mikid...hugur minn reikar heim...hedan er allt gott samt, er ad leggja lokahond a myndina mina...

Nu er bara taeplega einn og halfur manudur tar til eg kem heim...hlakka til ad sja alla!

Amerikanar segja I love you vid vini sina a hversdagslegum basis....heyrdi bekkjarbrodur minn tala vid gamlan vin i siman um daginn...og hann endadi simtalid a "I love you buddy".....nei, tetta var ekki sonur hans eda krakki og nei...hann er ekki samkynhneigdur...og nei, hann var ekki ad grinast...tetta var 23 ara gamall vinur hans......skritid...eda tad finnst mer. Tannig ad eg segji bara...eg elska tig...ef tu ert vinur minn. Hananu.

Un

fimmtudagur, apríl 05, 2007

Langadi bara ad tilkynna ad myndbandid mitt "It goes without saying" var valid i showcaseid i CalArts, sem er risa vidburdur i lok arsins. Ta er urval efnis fra nemendum synt i "the Academy of Television Arts and Sciences" a storu tjaldi i Hollywood!!!!



Her eru herlegheitin, tekur 6000 manns.

miðvikudagur, apríl 04, 2007

Her er videoid sem eg vann i januar fyrir tonlistamannin Nico Muhly:

http://www.bedroomcommunity.net/Site/news/21CA2DB7-29D7-4227-9F06-2F4019CDED1F.html

OG

her er linkur a fallega animation eftir Frederic Back:

http://youtube.com/watch?v=8BDRAyQwzwc