miðvikudagur, janúar 31, 2007

nokkrar nyjar myndir komnar: flickr.com/photos/unacalarts/

þriðjudagur, janúar 23, 2007

Góð helgi

Sýningin hans Miles var á fimmtudeginum og gekk vel. Performancinn gekk vel, Christian vinur okkar spilaði á sög undir og Erek spilaði á hljómborð.....mjög stemningsríkt og flott og fullt af folki kom.

Á laugardaginn fór ég með Miles og pabba hans (sem kom alla leið frá Colorado) í ferð til LA, fórum á LACMA sem er eiginlega MOMA LA, þar var nýbúið að opna nýja sýningu með verkum Magritte...rosa flott. Semsagt verk eftir sjálfann listamanninn OG verk sem tengjast hans verkum eftir aðra listamenn. Svo var haldið á Museum of Jurassic tecnology (sem Miles vinnur á) og skoðað meira dót þar...ég er núna búin að koma þarna 4 sinnum en alltaf að laera eitthvað nýtt, mikið af lesefni og löngum vídjóum.

Svo bauð pabbi hans okkur út að borða á taelenskum stað og svo var haldið í Chinatown...hafði aldrei komið þangað áður, geðveik stemning, fullt af galleríum og börum og rauðar ljósaluktir yfir gangstéttinni, frábær staður! Þar hittum við fullt af fólki (meðal annars Julian og Elisu sem eru bæði frábær, Elisa útskrifaðist í fyrra úr myndlist og fékk styrk nýverið þar sem hún er að fara að ferðast um evrópu og gera einhverskonar listaverk útfrá þeirri reisu, sem spannar meira en hálft ár!!!! pant ég fá einn svoleiðis styrk! Hún verður á íslandi í mai-juni og vantar stað að búa á...ef einhver vill leigja henni ódýrt, látið mig vita!! Frábær stelpa, her er vefsidan hennar: http://alum.calarts.edu/~elopez/home.html). Þar fórum við á tvær opnanir. Svo fór heill hópur af okkur (folk sem vinnur á safninu með Miles...fólkið sem vinnur þar er eins og lítil fjölskylda...ekki leiðinlegt að vera partur af þeirri fjölskyldu) út að borða á indverskan stað....mjög gaman.

Svo á sunnudaginn, animeraði ég undir myndavélinni í 8 klukkustundir samfleitt!! Það er fyrir smá verkefni sem ég er með..segi frá því síðar.

Sólin er aftur komin.....það var langþráð hitasvækja í dag...jibbí!

Mikil vinna framundan, ég læt myndir á flickr þegar ég get!

uns

fimmtudagur, janúar 18, 2007

bara sma. Her er yndislegt...komin a fullt aftur i skemmtilega "vinnu" nog af verkefnum utan sem innan skola! Miles er ad opna syninguna sina i kvold...hann verdur med performance tar sem hann varpar 8 millimetra filmu sem hann maladi a gegnum colidascope sem hann bjo til...yfir ljosmynd sem hann tok...spenno. Kursarnir sem eg er buin ad fara i hingad til eru spennandi og onnin leggst vel i mig, nuna tessa vikuna eru svokollud Workshop i listadeildinni...ta er i stadin fyrir kursa bodid uppa ymis vikuworkshop med gestalistamonnum. Eg kikti inn i eitt af tvi i fyrradag, tad var grafiski honnudurinn og kvikmyndagerdamadurinn Mike Mills (gerdi coverid fyrir Airplotuna...eitt lagid a teirri plotu heitir i hofudid a honum). Tad var mjpg ahugavert og eg er ad hugsa um ad kikja aftur...an tess ad skra mig...horfdum a myndir eftir Eames hjonin, The Maisel brothers, Guidard og Jörgen Let....og fleira. Allt halfgerdar documentary myndir...mjog spenno.

Ast og virðing, Una

sunnudagur, janúar 14, 2007

komin aftur i KULDAN i kaliforniu...tad er ogedslega kallt, grasid er frosid!!!!! En her er samt yndislegt, er fegin ad vera komin aftur thott eg mundi ELSKA ad bua i New York....luv it!
Er nuna a fullu ad undirbua fyrir nyja og mjog svo spennandi onn. Tessa kursa tok eg:

-History of Experimental Animation
-Pro Tools sound kurs med hressa frabaera Raffaello Mazza, her er texti um hann:
"Raffaello Mazza teaches courses in digital media and sound. He is passionate about the creative use of technology as a means of expression. As a radio producer, his work includes the NPR-distributed Prescription for Survival and American Dialogues, programs dealing with politics, science and culture. As a producer/engineer, his work includes the music of Jimi Hendrix, Arlo Guthrie and Dr. John; a CD-ROM on John Lee Hooker; and a film on controversial psychological experiments. Mazza created the first computer multimedia lab and coursework for the School of Film. "It's been an interesting ride from San Marino to Spanish Harlem, to Valencia and points in between."
-First year shorts (sami kurs og i fyrra tar sem eg klara myndina mina...jessss!)

Paul Vester er kennarninn og lika mentorinn minn...hann er med eitt svart gler-auga! Toff
-After Effects Compositing (framhaldskurs tar sem eg laeri meira...t.d ad nota lysingu og cameruna i forritinu)
-Direct Tecniques (Notum multiplane herbergid til ad gera handgert layerad animation...paint eda sand eda cut out under the camera, a layerudum glerplotum...gerum lika scratch on film...semsagt rispa i filmu, laerum lika ad skipuleggja okkur vardandi timasetningu og hljodsetningu..notum serstok blod i tad....mjoooooog spennandi kurs sem Maureen Selwood kennir, http://www.maureenselwood.com/)

Maureen er nu falleg kona

-Independent kurs tar sem eg hitti Michael Scroggins 3d kennara einu sinni i viku og hann kennir mer a Maya...en bara tad sem eg VIL laera.....eg vil laera ad skapa 3d space fyrir 2d drasl.......spenno!

Michael...algjor gaeji
-Screen printing!!!!! Tetta er kurs i listadeildinni, verdum adallega i prentherberginu ad gera ALVORU thrykkt plagot med gomlu adferdinni....alvoru geggjadar graejur!!!! JIBBBI JIBBI JEEJ!!!!!

Ef eg verd eitthvad i stressi aetla eg ad droppa after effects kursinum....vil frekar na ad klara allt draslid mitt, aetla ad sja til.

Annars buid ad vera rosa rolegt her i skolanum og eg og Miles erum adallega buin ad hanga saman...forum a frabaeran sushi stad i gaer...forum a bio i fyrradag a eina af ahrifarikustu myndum sem eg hef a aevi minni sed!!! Gedveikt vel tekin og bara mognud mynd, tid verdid ad sja "Children of Men"!!!!!!!! (eini gallinn a myndinni er kanski nafnid...adeins of vaemid eitthvad)Miles er annars ad undirbua einkasyninguna sina sem verdur naesta fimtudag (tad fa allir listanemendur eina svona adal einka-listasyningu a ari)

Er nuna ad klara 500 orda ritgerd fyrir styrk sem eg er ad saekja um....madur er ad reyna ad koma ser i tessi styrkja mal...

Mansi er buin ad vera ad vinna i tonlistamyndbandi sem er tekid ad miklu leyti i hellum sem eru herna rett hja, tar sem BATMAN hellarnir voru teknir....mega kul...haha, vid aetlum ad fara tangad bradum.

Annars hvad vardar New York ad ta gekk syningin hans Darra svona lika ogedslega vel, fullt af folki a opnuninni og rosa stud, og bara fra mer sed ta fannst mer tetta mjog flott syning...held a flestir hafi verid a somu skodun, aedi.

Annars labbadi eg um alla manhattan daginn sem opunin var, labbadi orugglega svona 40 blokks!!! og labbadi inni Central Park og svona....rosa huggo. Tad eru komnar nyjar myndir a flickr.....for lika med Nicole bekkjarsystur a MOMA sem var aedislegt og rosa inspirerandi! Laet up myndir fra tvi lika bradum:

www.flickr.com/photos/unacalarts

Bestu kvedjur til allra!

PS:Eg a ammaeli eftir tvaer vikur...tannig ad tid getid byrjad ad senda pakkana nuna bara....best ad senda tetta bara med FED EX fyrst tetta verda svona storir pakkar. (engin kaldhaedni a ferd....sei sei nei)

fimmtudagur, janúar 04, 2007

Marianne Satrapi er að fara gera mynd eftir Persepolis bókunum! Geggjað